Lógó
VERKEFNI Í ÁFANGANUM ÞARFAGREININGAR OG NOTENDAUPPLIFUN Á VEF 2021
Púsluspil

UM VERKEFNIÐ

Í þessu verkefni var gerð þarfagreining á vef Listasafns Reykjavíkur.

Verkefnið er hluti af námskeiðinu Þarfagreiningar og notendaupplifun á vef sem kennt var á vorönn 2021 í Háskóla Íslands.

Niðurstöður okkar og kröfulýsingu má skoða í efnisyfirliti efst á síðunni.

Hér má sjá kláraða verkþætti setta upp í tímalínu.

Kennari: Elva Ósk Gylfadóttir.

UM OKKUR

Kristinn Júníusson

Kristinn Júníusson

Kristinn Júníusson er í grunnin tónlistarmaður. Hann ákvað að mennta sig meira og kláraði B.A í félagsráðgjöf. Hann hefur starfað við ýmislegt svo sem á sambýlum fyrir geðfatlaða og nú síðast á Byggðasafni Árnesinga.

Kristinn Júníusson

Teymið okkar

Sandra Kristbjarnardóttir

Sandra Kristbjarnardóttir

Sandra Kristbjarnardóttir er viðskiptafræðingur (B. Bus.) og búningahönnuður. Sandra stundar nám í Vefmiðlun sem viðbótardiplólma í Háskóla Íslands (útskrift 2021).

Pétur Fjeldsted Einarsson

Pétur Fjeldsted Einarsson

Pétur hefur að mestu fengist við mynd- og hljóðvinnslu í gegnum tíðina, bæði sjálfstætt og fyrir ýmis fyrirtæki en hefur að auki sinnt fjölbreyttum störfum, t.d. dúntýnslu og heyskap í sveit, garðrækt, fiskvinnslu, bátasmíði og afgreiðslustörfum. Hann er með diploma í tískuljósmyndun, BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði og MA í blaða- og fréttamennsku.

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm er iðjuþjálfi og sáttamiðlari (allirsattir.is) að mennt. Sigurður starfar sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga hjá Barnavernd Reykjavíkur. Sigurður hannar einnig og sér um vefsíður (proxima.is).

Unnur Hlíðberg Hauksdóttir

Unnur Hlíðberg Hauksdóttir

Unnur er hárgreiðslumeistari í grunninn og starfaði á þeim vettvangi í 17ár. Hún átti og rak hárgreiðslustofuna Sprey um árabil. Einhverstaðar á leiðinni ákvað hún að ná sér í BA gráðu í ferðamálafræði. Í dag er hún í meistaranámi í Hagnýtri menningarmiðlun með áherslu á vefmiðlun. Óhætt er að segja að bakgrunnurinn sé blandaður og þverfaglegur.

[happyforms id="458" /]