Viðtal við vefstjóra
Þann 27. janúar var tekið stutt viðtal við Áslaugu Guðrúnardóttur um vef Listasafns Reykjavíkur. Áslaug sér að mestu um vef listasafnsins.
Greining á umferð á vef
Greind var umferð á vef Listasafns Reykjavíkur á tímabilinu 31. janúar 2020 -- 31. janúar 2021 með því að skoða tölur í Google Analytics.
Vinnustofa (SVÓT greining)
Gerð var SVÓT greining á vinnustofu með starfsmönnum Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum.
Viðtöl við hagsmunaaðila
Viðtöl voru tekin við fimm hagsmunaaðila vefsins, í þessu tilfelli starfsmenn Listasafns Reykjavíkur.
Samantekt á viðtölum við hagsmunaaðila
Samantekt byggð á viðtölum við starfsmenn Listasafns Reykjavíkur.
Vinnustofa 2 (Flokkunaræfing)
Framkvæmd var Flokkunaræfing þar sem síðum á vef listasafnsins var flokkað í nýtt veftré.
Persónur og notendaferlar
Nemendur bjuggu til ímyndaða notendur vefs Listasafns Reykjavíkur og lýstu vegferð þeirra um vefinn í leit að ákveðnum upplýsingum.
Notendaprófanir
Fimm þátttakendur voru fengnir til að gera notendaprófun á vef Listasafns Reykjavíkur.
Skissur af vef og veftré
Skissur af tillögum að nýjum vef og nýju veftré fyrir Listasafn Reykjavíkur.
Sérfræðimat
Við sérfræðimatið var forsíða Listasafns Reykjavíkur sérstaklega tekin fyrir. Horft var til sex gullnu reglna Steve Krug um framsetningu efnis á vefnum.














