Tímalína
Ferðalagið hefst
Hópur stofnaður og verkefnið rætt í hópnum á Zoom. Sameiginleg vinnusvæði á Google Docs og Trello stofnuð.
1. Teams fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á Teams um verkefnið.
Fundað með vefstjóra
Kristinn og Sigurður funda með Áslaugu hjá Listasafni Reykjavíkur á Teams. Spurningum varðandi vef Listasafnsins svarað.
Sjá: Viðtal við vefstjóra
Vefsíða hópsins fer í loftið
Vinna við WordPress síðu fyrir verkefni hópsins hafin.
Sjá: Listasafn.proxima.is
2. Teams fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á Teams um verkefnið og skiptir frekar með sér verkum.
Google Analytics
Aðgangur fenginn á Google Analytics fyrir vef Listasafns Reykjavíkur.
Vinna hafin við að greina umferð á vef Listasafnsins.
3. Teams fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á Teams.
Vinnustofa 1 - SVÓT greining
Hópurinn fundar á Kjarvalsstöðum með starfsfólki Lisasafns Reykjavíkur. SVÓT greining á vef listasafnsins og myndataka af hópunum.
4. Teams fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á Teams.
Wordpress vefur uppfærður
Vefur hópsins uppfærður með nýjustu upplýsingum.
5. Teams fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á Teams til að ræða næstu skref.
Vefsíðu skilað til kennara
Vefsíðu með upplýsingum um kláraða eða langt komna verkþætti skilað til kennara.
6. Fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á Teams til að undirbúa flokkunaræfingu og önnur verkefni.
7. Fundur um verkefnið
Flokkunaræfingu skipulögð og ákveðið að hópurinn prófi að flokka sjálfur með Stormboard.
Vinnustofa 2 - Flokkunaræfiing
Hópurinn fundar á Kjarvalsstöðum með starfsfólki Lisasafns Reykjavíkur og framkvæmir flokkunaræfingu.
8. Fundur um verkefnið
Stöðufundur. Undirbúa kröfulýsingu og fleira.
Notendaprófanir kláraðar
Allir hópmeðlimir búnir að klára nótendaprófanir.
Vefsíða uppfærð
– Samantekt á viðtölum við notendur.
– Samantekt á viðtölum við hagsmunaaðila.
– Nokkrar útlitsbreytingar á vef.
9. Fundur um verkefnið
Stöðufundur. Hugað að uppfærslu á vef og kynningu.
Persónur og notendaferlar
Allir hópmeðlimir að klára að útbúa persónur og notendaferla.
Samanburðargreining
Samanburðargreining kláruð.
Netkönnun send
Netkönnun send út á póstlista og Facebook hóp Listasafns Reykjavíkur.
10. fundur um verkefnið
Fundur á Háskólatorgi vegna kynningar á stöðu verkefnisins.
11. fundur um verkefnið
Kynning undirbúin.
Vefsíða uppfærð
Nýjar síður settar inn og aðrar uppfærðar:
Nokkrar útlitsbreytingar á vef.
12. fundur um verkefnið
Hópurinn fundar á kaffihúsi um næstu skref.
Skissur
Skissur og tillögur að veftré hannaðar.
Nýtt efni á vefsíðu
Nýjar síður settar inn og aðrar uppfærðar:
Nokkrar útlitsbreytingar á vef.
13. fundur hópsins
Hópur fundar eftir kennslutíma og skipuleggur lokakynningu.
Annar fundur ákveðinn í raunheimum 12. apríl til að æfa og fínpússa kynningu.
Lokafundur
Verkefni yfirfarið og sent á kennara og hagsmunaaðlila.