Fimm lykilverkefni

Hér má sjá þau fimm lykilverkefni sem notendur þurfa að leysa.

Fimm lykilverkefni sem notendur þurfa að leysa

Eftir að hafa haldið vinnustofur, tekið viðtöl við hagsmunaaðila og notendur, gert notendaprófanir og greiningu á umferð, á vef listasafnsins, komumst við að þeirri niðurstöðu að eftirfarandi séu fimm lykilverkefni sem notendur þurfa að leysa:

  • Að finna þá viðburði sem eru í boði
  • Að afla sér upplýsinga um sýningar
  • Að afla sér upplýsinga um listamenn
  • Að finna upplýsingar um safneign
  • Að miðla upplýsingum um söfnin: Kjarvalsstaði, Ásmundarsafn og Hafnarhús
[happyforms id="458" /]