Efnisyfirlit
Umferð á vef Listasafns Reykjavíkur skoðuð með Google Analytics
Greind var umferð á vef Listasafns Reykjavíkur á tímabilinu 31. janúar 2020 — 31. janúar 2021 með því að skoða tölur í Google Analytics.
Heildarfjöldi heimsókna (Page views og Unique page views):
Heildarfjöldi heimsókna á vef Listasafns Reykjavíkur var 357.892 heimsóknir (e. page views) og 278.770 einstakar heimsóknir (e. unique page views).
50,95% af notendum sem fóru inná vefinn án þess að smella á tengla innan vefsins (e. bounce rate).
Hvaða stýrikerfi eru mest notuð:
Flestir nota Windows kerfi, næst flestir nota iOS, síðan Macintosh og Android.
Hvaða tæki eru mest notuð:
- 51.922 nota tölvur
- 47.844 nota farsíma
- 3.414 spjaldtölvur
Hvaða vafrar eru mest notaðir:
- Chrome: 44.212 notendur
- Safari: 38.230 notendur
- Firefox, Samsung Internet og Edge: Um 4.000 notendur hver
Hvaðan koma notendur á vefinn:
- Flestir notendur fara beint inn á vef Listasafns Reykjavíkur
- Næst algengast er að notendur sem að koma inn á vefinn í gegnum tengla frá öðrum síðum
- Þriðja mesta umferðin er frá leitarvélum – ekki í gegnum auglýsingu (e. organic search),
- Þar á eftir eru notendur að koma frá samfélagsmiðlum
- Einhverjir notendur eru einnig að koma gegnum netauglýsingar og tölvupóstamarkaðssetningu






