Efnisyfirlit
Viðtal við umsjónarmann vefs
Kristinn Júníusson og Sigurður Hólm Gunnarsson funduðu með Áslaugu Guðrúnardóttur – kynningar- og markaðsstjóra Listasafns Reykjavíkur. 27. janúar 2021. Áslaug sér að mestu um vef Listasafns Reykjavíkur.
Spurningar og svör
Hvert er markmið vefsins?
- Að veita upplýsingar um starfsemi
- Sýningar framundan
- Eldri sýningar
- Ljósmyndir
- Upplýsingar um listaverk á safneignasíðunni
- Útilistaverk
- Viðburðir
- Upplýsingar um hlutverk safnsins
- Söguna
- Starfsfólk
- Erro, Kjarval og Ásmund Sveinsson
Hverjir eru helstu markhópar?
- Allir Íslendingar
- Ferðamenn
- Reykvíkingar (sem eiga safnið)
- Leiðsagnir á mörgum tungumálum og heyrnarskerta og sjónskerta
- Skólaheimsóknir
- 80% erlendir ferðamenn (sem heimsækja söfnin sjálf)
- 70 þúsund gestir 2020 (sem heimsækja söfnin sjálf)
Af hverju eru þið að spá í að uppfæra vefinn?
- Of flókinn
- Ábendingar um að það sé of erfitt að finna það sem leitað er að
- Vefurinn er ekki hannaður fyrir alla, t.d. fólk með skerðingar
- „Pínu óþolandi“
- Vefurinn var hannaður með vefumsjónarkerfinu Drupal 2005
- Var gert að nota Drupal út af öryggi
- Eru til í að skoða WordPress ef það stenst öryggiskröfur
Hvað finnst ykkur vanta á núverandi vef?
- Einfaldað aðgengi
- Geta til að raða sýningum í mikilvægisröð en ekki bara eftir dagsetningum
- Almennt stjórna því hvar á síðunni hver sýning birtist
- Ráða hvernig myndir birtast. T.d. í hvaða stærð
- Geta selt vörur og miða á söfnin
- Geta skrá þig á viðburði
Hvert er umfang starfseminnar?
- Þrjár byggingar (bæta síðar)
- Fjargeymsla
- 20 sýningar á ári
- 2 alþjóðlegar sýningar á seinasta ári
- Um 200 viðburðir á ári
- Málþing, fyrirlestrar, bíósýningar
- Airways, tískusýningar, hönnunarmars og fleira
- Húsnæði leigt fyrir viðburði
- U.þ.b. 50 starfsmenn í um 20 stöðugildum
- Áslaug og Hildur sjá aðalega um að uppfæra vefinn
- Tveir hlutastarfsmenn sem sjá líka um vefinn
Haldið þið utan um heimsóknartölur? Ef svo þá hvernig?
Friðrik er starfsmaður sem var ráðin í hálft ár m.a. til að sjá um vefinn. Hann er með þessar upplýsingar. Hann ætlar að taka þátt í að vinna að nýjum vef og við megum gjarnan vera í sambandi við hann í framtíðinni með framhaldið.
Mættum við fá aðgang að núverandi kerfi til að sjá?
- Já. Áslaug ætlar að senda okkur upplýsingar um hvernig við getum skoðað bakenda vefsins
Eru þið með einhverjar sambærilegar síður í huga sem ykkur líst vel á?
Fundarritari: Sigurður Hólm Gunnarsson