Viðtal við vefstjóra

Þann 27. janúar var tekið stutt viðtal við Áslaugu Guðrúnardóttur um vef Listasafns Reykjavíkur. Áslaug sér að mestu um vef listasafnsins.

Viðtal við umsjónarmann vefs

Kristinn Júníusson og Sigurður Hólm Gunnarsson funduðu með Áslaugu Guðrúnardóttur – kynningar- og markaðsstjóra Listasafns Reykjavíkur. 27. janúar 2021. Áslaug sér að mestu um vef Listasafns Reykjavíkur.

Spurningar og svör

Hvert er markmið vefsins?

  • Að veita upplýsingar um starfsemi
  • Sýningar framundan
  • Eldri sýningar
  • Ljósmyndir
  • Upplýsingar um listaverk á safneignasíðunni
  • Útilistaverk
  • Viðburðir
  • Upplýsingar um hlutverk safnsins
  • Söguna
  • Starfsfólk
  • Erro, Kjarval og Ásmund Sveinsson

Hverjir eru helstu markhópar?

  • Allir Íslendingar
  • Ferðamenn
  • Reykvíkingar (sem eiga safnið)
  • Leiðsagnir á mörgum tungumálum og heyrnarskerta og sjónskerta
  • Skólaheimsóknir
  • 80% erlendir ferðamenn (sem heimsækja söfnin sjálf)
  • 70 þúsund gestir 2020 (sem heimsækja söfnin sjálf)

Af hverju eru þið að spá í að uppfæra vefinn?

  • Of flókinn
  • Ábendingar um að það sé of erfitt að finna það sem leitað er að
  • Vefurinn er ekki hannaður fyrir alla, t.d. fólk með skerðingar
  • „Pínu óþolandi“
  • Vefurinn var hannaður með vefumsjónarkerfinu Drupal 2005
  • Var gert að nota Drupal út af öryggi
  • Eru til í að skoða WordPress ef það stenst öryggiskröfur

Hvað finnst ykkur vanta á núverandi vef?

  • Einfaldað aðgengi
  • Geta til að raða sýningum í mikilvægisröð en ekki bara eftir dagsetningum
  • Almennt stjórna því hvar á síðunni hver sýning birtist
  • Ráða hvernig myndir birtast. T.d. í hvaða stærð
  • Geta selt vörur og miða á söfnin
  • Geta skrá þig á viðburði

Hvert er umfang starfseminnar?

  • Þrjár byggingar (bæta síðar)
  • Fjargeymsla
  • 20 sýningar á ári
  • 2 alþjóðlegar sýningar á seinasta ári
  • Um 200 viðburðir á ári
  • Málþing, fyrirlestrar, bíósýningar
  • Airways, tískusýningar, hönnunarmars og fleira
  • Húsnæði leigt fyrir viðburði
  • U.þ.b. 50 starfsmenn í um 20 stöðugildum
  • Áslaug og Hildur sjá aðalega um að uppfæra vefinn
  • Tveir hlutastarfsmenn sem sjá líka um vefinn

Haldið þið utan um heimsóknartölur? Ef svo þá hvernig?

Friðrik er starfsmaður sem var ráðin í hálft ár m.a. til að sjá um vefinn. Hann er með þessar upplýsingar. Hann ætlar að taka þátt í að vinna að nýjum vef og við megum gjarnan vera í sambandi við hann í framtíðinni með framhaldið.

Mættum við fá aðgang að núverandi kerfi til að sjá?

  • Já. Áslaug ætlar að senda okkur upplýsingar um hvernig við getum skoðað bakenda vefsins

Eru þið með einhverjar sambærilegar síður í huga sem ykkur líst vel á?

Fundarritari: Sigurður Hólm Gunnarsson

[happyforms id="458" /]