Viðtöl við notendur

Viðtöl voru tekin við fimm notendur vefs Listasafns Reykjavíkur.

Viðtöl við notendur

Viðtöl voru tekin við fimm notendur vefs Listasafns Reykjavíkur. Áslaug Guðrúnardóttir umsjónarmaður vefsins útvegaði notendur. Hver nemandi tók viðtal við einn notanda.

Allir notendur fengu eftirfarandi spurningar:

  1. Hversu mikið/oft notar þú vefinn?
  2. Til hvers notar þú vefinn?
  3. Hvernig skoðar þú vefinn? (Í tölvu? Síma?)
  4. Finnst þér auðvelt að finna það sem þú leitar að?
  5. Hvað finnst þér vel gert á vefnum?
  6. Hvað mætti bæta á vefnum?
  7. Hefur þú skoðað aðra sambærilega vefi til samanburðar og ef svo er, hvaða mun sérðu helst á þeim vefum og vef Listasafns Reykjavíkur?
  8. Eitthvað að lokum?

Samantekt:

Tekin var saman samantekt á öllum svörum sem er að finna hér.

[happyforms id="458" /]